Um okkur

SE þjónustan sérhæfir sig í reglulegum ræstingum fyrir húsfélög, fyrirtæki og heimili.

Við sjáum einnig um flutningsþrif, teppahreinsun og önnur sérþrif eins og gluggaþvott, djúphreinsun,iðnaðarþrif og fleira. Erum einnig með alla garðvinnu, svosem pallasmíði, þökulagnir, garðslátt og fleira, nánár um það hér.

Erum líka í samstarfi með alhliða verktökum, hafðu samband og við mætum þínum óskum. 

Erum með alla þá þjónustu sem þú þarft á einum stað 

Ef þitt húsfélag er í þjónustu hjá okkur þá færð þú veglegan afslátt af öllum þrifum fyrir þína íbúð eða skrifstofu. Nánar um verð má sjá hér.


Við leggjum mikla áhersu á bestu þjónustu sem völ er á og þar af leiðandi bjóðum við upp á 100% ánægjutryggingu. Ef ábending kemur til okkar innan 24 tíma um óhreinindi sem okkur yfirsást munum við sammælast um nýjan tíma til þess að lagfæra það. 


Sjáum einnig um að sótthreinsa fyrir fyrirtæki og heimili. Í því er falið að sótthreinsa alla snertifleti, svosem kaffihornið, kaffivél öll handföng, handrið, hurðarhúna, lyklaborð, tölvumúsir, rofa og fleira. Þessi þjónusta er einnig innifalin í sameignarþrifum fyrir húsfélög.

Cleaning Sink