Hvað er innifalið
Heimilisþrif
Eldhús
Þurrkað af flötum yfirborðsflötum, helluborði og gluggasyllum
Speglar þrifnir
Ryksugað og skúrað
Rusl tæmt
Baðherbergi
Þurrkað af flötum yfirborðsflötum og gluggasyllu
Speglar þrifnir
Rusl tæmt
Létt þrif á vaski, klósettskál og baðkari/sturtu
Ryksugað og skúrað
Svefnherbergi og önnur svæði
Búið um
Þurrkað af helstu flötum yfirborðsflötum
Ryksugað og skúrað
Ítarleg þrif
Eldhús
Þurrkað af yfirborðsflötum og gluggasyllum
Innréttingar þrifnar að utan
Helluborð, og örbylgjuofn þrifin
Vaskur skrúbbaður og blöndunartæki pússuð
Rusl tæmt og ruslaskápur þrifinn
Ryksugað og skúrað
Tenglar/Rofar þrifnir
Baðherbergi
Þurrkað af öllum yfirborðsflötum og gluggasyllum
Vaskur, klósettskál, baðkar og sturta skrúbbað og þrifið
Blöndunartæki og spegill pússaður
Ruslafata tæmd
Ryksugað og skúrað
Tenglar/Rofar þrifnir
Svefnherbergi og önnur svæði
Skipt á rúmum og búið um
Þurrkað af öllum yfirborðsflötum og gluggasyllum
Rusl tæmt
Ryksugað og skúrað
Tenglar og hurðarhúnar þrifnir
Flutningsþrif
Ryksugum og skúrum
Þurrkum af yfirborðsflötum
Skrúbbum og þrífum vaska, klósett, sturtur og baðkör
Fægjum spegla, krana og eldavélar
Tæmum ruslakörfur
Þrífum innan í ofnum
Þrífum inní skápum og utan
Rúður þrifnar að innan
Hurðar og hurðalistar þrifnir
Innréttingar þrifnar að ofan,innan og utan
Ath, þrif innan í ísskáp er ekki innifalið í verði. Ef ísskápur er til staðar þarf að taka það fram og bætist við verð samkvæmt verðlista.