top of page
Þjónusta
Hvað við gerum
Húsfélagaþjónusta
SE Þjónustan sér til þess að koma hlutunum í verk. Þú getur treyst á okkur að vera fagmannleg, tímanleg, vandvirk og ganga úr skugga um að viðskiptavinurinn sé alltaf ánægður. Við sjáum um reglulega ræstingu í sameignum ásamt djúphreinsun á teppi og annað.
Erum einnig með 24 tíma tryggingu, ef þú tekur eftir eitthverju sem okkur yfirsást er hægt að hafa samband og við sammælumst um nýjan tíma til þess að lagfæra það.
Við bjóðum upp á veglegan afslátt fyrir séreignir ef húsfélag er í þjónustu hjá okkur.

Þjónusta: Services
bottom of page